Um Okkur

Meiriháttar ehf er alhliða verktakafyrirtæki sem býður upp á hverskonar jarðvegsvinnu og efnisflutninga.

Við höfum mikla reynslu þegar kemur að húsgrunnum bæði uppúrtekt, uppfyllingu og jarðlagnavinnu. Sama hvort er í auðveldu moldarlandi eða klöpp sem þarf að fleyga. Við útvegum öll nauðsynleg jarðvegsefni eins og grús, sand, möl, eða mold.